Þá er kominn Pickup í safnið, ég fékk áhuga á þessum vagni þegar Kjartan lögga
var í heimsókn hjá mér um daginn, við fórum á bílasölur og fundum ekkert.
Við heimsóttum umbð á OBT og sölumaurinn, fullorðinn karl sagði okkur allt um
Duramax og Allison skiptinguna, ég varð verulega sannfærður um ágæti Chevy.
Þetta er svo bílasölumyndin sem ég keypti eftir.
Tilbúinn til brottfarar.
Þarna er svo mynd af tækinu, kominn á 20" felgur og tilbúinn til
Íslandsfarar. Myndin er tekin hjá Eimskip í Richmond, þarna var haugur af
bílum sem voru að fara heim, nokkrir MB, einn M5 og tveir Range Rover Sport
Supercharger. Það var hrein unun að keyra "Chevyinn" með þetta 7000 punda
ferlíki í "rassgatinu". Fann ekki fyrir þessu.
|
|
Eva alsæl með nyja pikkann |
|
|
Þarna er Chevy kominn á planið hjá Eimskip |
|
|
Þarna eru komin 20" hjól undir þann rauða |
|
|
Vígalegur! bara flottur |
|
|
Strákarnir hvíla lúin bein á pallinum |
|
|